„Hvolfþak“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 73 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q12493
http://g3.spraakdata.gu.se/saob/show.phtml?filenr=1/133/21.html
Lína 10: Lína 10:
{{Tengill GG|es}}
{{Tengill GG|es}}
{{Tengill GG|ca}}
{{Tengill GG|ca}}

[[sv:Kupolvalv]]

Útgáfa síðunnar 13. júní 2013 kl. 12:57

Péturskirkjan í Róm er með hvolfþak með ljósturni efst.

Hvolfþak er algengt form í byggingarlist sem líkist holu efra hvolfi hnattar. Hvolfþök eru ekki alltaf fullkominn hálfhringur heldur geta verið öskjulaga í þversniði. Egglaga hvolfþak var nýjung sem einkenndi barokktímabilið.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG

Snið:Tengill GG Snið:Tengill GG