„Heimsendir“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Synthebot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Bæti við: en, es, fr, hr, ja Fjarlægi: cs, fi, he, lt, ru, zh
Lína 15: Lína 15:


[[bg:Край на света]]
[[bg:Край на света]]
[[cs:Soudný den]]
[[de:Weltuntergang]]
[[de:Weltuntergang]]
[[fi:Maailmanloppu]]
[[en:Doomsday cult]]
[[es:Fin de los Tiempos (hipótesis)]]
[[he:סוף העולם]]
[[fr:Fin du monde]]
[[hr:Kraj svijeta]]
[[it:Fine del mondo]]
[[it:Fine del mondo]]
[[ja:ドゥームズデー・カルト]]
[[lt:Pasaulio pabaiga]]
[[pl:Koniec świata]]
[[pl:Koniec świata]]
[[ru:Конец света]]
[[sk:Koniec sveta]]
[[sk:Koniec sveta]]
[[uk:Кінець світу]]
[[uk:Кінець світу]]
[[zh:世界末日]]

Útgáfa síðunnar 16. október 2012 kl. 09:43

Heimsendir (einnig nefnt heimsslit eða heimshvörf) er lok veraldar, eyðing jarðar og alls sem lifir. Varast ber að rugla saman heimsenda og heimsendi.

Í Jesaja í Gamla testamentinu segir frá: Skrímsl heimsendis Levjatan:

Á þeim degi mun Drottinn með hinu harða, mikla og sterka sverði sínu hegna Levjatan, hinum flughraða dreka, Levjatan, hinum bugðótta dreka, og bana sjóskrímslinu.

Tenglar

  • „Verður heimsendir árið 2012?“. Vísindavefurinn.
  • „Hvenær og hvernig verður heimsendir?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.