„Dagur jarðar“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: or:ପୃଥିବୀ ଦିବସ
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: el:Ημέρα της Γης
Lína 21: Lína 21:
[[da:Jordens dag]]
[[da:Jordens dag]]
[[de:Tag der Erde]]
[[de:Tag der Erde]]
[[el:Ημέρα της Γης]]
[[en:Earth Day]]
[[en:Earth Day]]
[[eo:Tera Tago]]
[[eo:Tera Tago]]

Útgáfa síðunnar 21. apríl 2012 kl. 22:43

Óopinber fáni Dags jarðar

Dagur jarðar er dagur sem er helgaður fræðslu um umhverfismál. Til dagsins var stofnað að undirlagi bandaríska öldungadeildarþingmannsins Gaylord Nelson árið 1970. Hann er haldinn hátíðlegur 22. apríl ár hvert. Árið 2009 gerðu Sameinuðu þjóðirnar þennan dag að Alþjóðlegum degi móður jarðar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.