„Strípihneigð“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
ekkert breytingarágrip
m (r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: ro:Exhibiționism)
Ekkert breytingarágrip
[[File:Backview Mirror.jpg|thumb|Strípihneigð]]
'''Strípihneigð''' er [[kynlífsafbrigði]], sem lýsir sér þannig, að þeir, sem eru haldnir strípihneigð, bera [[kynfæri]] sín fyrir ókunnugum, koma þeim þannig á óvart og fá þannig kynferðislega örvun. Vanalega bera karlmenn kynfæri sín fyrir [[Kona|konum]] og [[barn|börnum]]. Striplingurinn er yfirleitt sauðmeinlaus að öðru leyti.
 
1

breyting

Leiðsagnarval