„Ensím“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar, bg, bn, ca, cs, da, de, eo, es, et, fa, fi, fr, he, hr, hu, id, io, it, ja, ko, la, lt, mk, ms, nl, no, pl, pt, ru, simple, sk, sl, sr, su, sv, th, tr, zh
JhsBot (spjall | framlög)
Lína 7: Lína 7:
[[bg:Ензим]]
[[bg:Ензим]]
[[bn:উৎসেচক]]
[[bn:উৎসেচক]]
[[bs:Enzim]]
[[ca:Enzim]]
[[ca:Enzim]]
[[cs:Enzym]]
[[cs:Enzym]]
Lína 43: Lína 44:
[[th:เอนไซม์]]
[[th:เอนไซม์]]
[[tr:Enzim]]
[[tr:Enzim]]
[[ug:كاتالىزاتور]]
[[uk:Фермент]]
[[zh:酶]]
[[zh:酶]]

Útgáfa síðunnar 27. júlí 2006 kl. 16:31

Ensím eru venjulega stór prótein (13,000-500,000 Dalton) sem hraða efnahvörfum í frumum sem annars hefðu gengið hægt. Það er þessi hæfileiki ensíma að “hvata hvörf” sem skilur ensím frá öðrum próteinum. Í frumum eru ensím tengd við frumuvegg, himnur, leyst upp í umfrymi eða dreifð í kjarnanum. Mismunandi magn er af ensímum í mismunandi vefjum og frumutegundum. Ensím eru nokkuð óstöðug og við litlar breytingar á hitastigi eða sýrustigi getur ensím misst virkni sína.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.