„Magnetít“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 6: Lína 6:
Smáir og svartir teningslaga kristalar. Ógegnsætt með málmgljáa.
Smáir og svartir teningslaga kristalar. Ógegnsætt með málmgljáa.


* Efnasamsetning: Fe<sub>3</sub>O<sub>4</sub>
* Kristalgerð: kúbísk
* Kristalgerð: kúbísk
* Harka: 5½-6
* Harka: 5½-6

Útgáfa síðunnar 11. desember 2011 kl. 18:49

Magnetít

Magnetít tilheyrir hópi málmsteina og er segulmögnuð steind. Nafnið er dregið af segulmögnuninni í steindinni en upprunalega nafnið er tekið af staðnum Magnesia í Makedóníu.

Lýsing

Smáir og svartir teningslaga kristalar. Ógegnsætt með málmgljáa.

  • Efnasamsetning: Fe3O4
  • Kristalgerð: kúbísk
  • Harka: 5½-6
  • Eðlisþyngd: 5,2
  • Kleyfni: ógreinileg

Útbreiðsla

Frumsteinn í storkubergi. Finnst í basalti og andesíti. Veldur segulmögnun í þessum bergtegundum. Má finna líka í æðum jarðhitasvæða.

Heimild

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2