Fara í innihald

Kardemomma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kardimomma)
Græn kardemommufræ.

Kardemomma eða kardimomma er heiti á óþroskuðum fræjum nokkurra plantna af engiferætt sem eru notuð sem krydd. Helstu tegundirnar eru græn kardemomma (Elettaria cardamomum) og svört kardemomma (Amomum subulatum), en auk þeirra eru til meðal annars hvít kardemomma (Amomum krervanh) og rauð kardemomma (Lanxangia tsao-ko). Kardemommur eru notaðar í suðurasískar kryddblöndur, til að krydda te og í bakstur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.