Fara í innihald

Kaldbakur (Eyjafirði)

Hnit: 66°00′19″N 18°10′57″V / 66.0053°N 18.1825°V / 66.0053; -18.1825
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kaldbakur
Hæð1.167 metri
LandÍsland
SveitarfélagGrýtubakkahreppur
Map
Hnit66°00′19″N 18°10′57″V / 66.0053°N 18.1825°V / 66.0053; -18.1825
breyta upplýsingum
Kaldbakur. Höfðahverfi í forgrunni.

Kaldbakur er fjall við Eyjafjörð norður af Grenivík og er hluti af fjallakeðju sem einu nafni nefnist Látrafjöll. Fjallið er 1.173 m hátt og hæst fjalla við norðanverðan Eyjafjörð að austan. Á tindi Kaldbaks er varða sem hlaðin var af landmælingamönnum danska herforingjaráðsins árið 1914.