Vafrakaka
Útlit
(Endurbeint frá Kaka (tölvunarfræði))
Vafrakaka (stundum kallað fótspor; enska cookie) eru gögn eru geymd í vafranum og eru send í hvert skipti sem vafrinn hefur samskipti við vefþjón. Það er vefþjónninn sem segir vafranum hvaða gögn hann eigi að geyma. Vafrakökur geta geymt margs lags stuttar upplýsingar og eru helst notaðar til að láta vefþjóninn muna eftir manni þegar maður hefur skráð sig inn.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Hvað eru vafrakökur (cookies), hvað gera þær og hvernig losnar maður við þær?“. Sótt 1. ágúst 2018.