Kabukiheilkenni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Kabuki heilkenni)

Kabukiheilkenni er sjúkdómur hjá börnum sem lýsir sér í ónæmisbælingu og greindarskerðingu. Kabukiheilkenni er sjaldgæft eða um eitt af 32.000 fæðingum. Heilkenningu var uppgötvað og lýst árið 1981 af tveimur japönskum rannsóknarhópum. Einkennið er talið stafa af stökk­breyt­ingu í geni sem hef­ur áhrif á virkni margra litn­inga. Orðið kabuki er komið frá förðun japanskra leikara en andlitsdrættir þeirra sem þjást af heilkenninu þykja líkjast því.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.