James Graham
Útlit
James Graham getur átt við um:
Breskir aðalsmenn
[breyta | breyta frumkóða]- James Graham, 1. markgreifi af Montrose (1612–1650), skoskur aðalsmaður
- James Graham, 2. markgreifi af Montrose (1633–1669)
- James Graham, 3. markgreifi af Montrose (1657–1684)
- James Graham, 1. hertogi af Montrose (1682–1742), skoskur stjórnmálamaður (var áður 4. markgreifinn)
- James Graham, 3. hertogi af Montrose (1755–1836), breskur stjórnmálamaður
- James Graham, 4. hertogi af Montrose (1799–1874), breskur stjórnmálamaður - fulltrúi Cambridge
- James Graham, 6. hertogi af Montrose (1878–1954), skoskur stjórnmálamaður og verkfræðingur
- James Graham, 7. hertogi af Montrose (1907–1992), undirritaði Sjálfstæðisyfirlýsingu Ródesíu
- James Graham, 8. hertogi af Montrose (f. 1935), þingmaður í lávarðadeildinni
Barónett
[breyta | breyta frumkóða]- James Graham, 1. barónett af Kirkstall (1753–1825), þingmaður íhaldsmanna fyrir Cockermouth, Wigtown Burghs og Carlisle
- James Graham, 1. barónett af Netherby (1761–1824), þingmaður fyrir Ripon 1798–1807
- James Graham, 2. barónett (1792–1861), flotamálaráðherra, þingmaður 1812–61 fyrir Hull, St Ives, Carlisle, Cumberland, East Cumberland, Pembroke, Dorchester, Ripon
Aðrir
[breyta | breyta frumkóða]- James Grahme eða Graham (1649–1730), enskur herforingi, hirðmaður, stjórnmálamaður og jakobíti
- James Graham (kynfræðingur) (1745–1794), skoskur frumkvöðull á sviði kynfræði
- James Gillespie Graham (1776–1855), skoskur arkitekt
- James Graham (stjórnmálamaður frá Norður-Karólínu) (1793–1851), bandarískur þingmaður frá Norður-Karólínu
- James H. Graham (1812–1881), bandarískur þingmaður frá New York
- James Graham (ljósmyndari) (1806-1869) tók nokkrar af elstu ljósmyndunum af Palestínu
- James Graham (breskur hermaður) (1791–1845), breskur hermaður sem var heiðraður fyrir hugrekki við Waterloo
- James Graham Fair (1831–1894), bandarískur öldungadeildarþingmaður
- James McMahon Graham (1852–1945), bandarískur þingmaður frá Illinois
- James Graham (læknir) (1856–1913), skosk-ástralskur læknir og stjórnmálamaður í Nýju-Suður-Wales
- James Graham (skotmaður) (1873–1950), bandarískur skotíþróttamaður
- James Graham (krikketleikari) (1906–1942), írskur krikketleikari
- James L. Graham (f. 1939), bandarískur alríkisdómari
- James A. Graham (1940–1967), bandaískur landgönguliði og heiðursorðuhandhafi
- Jim Graham (f. um 1950), bandarískur stjórnmálamaður frá Washington D.C.
- James A. Graham (sálfræðingur), bandarískur barnasálfræðingur
- Jamie Graham, lögreglustjóri í Vancouver
- James Graham (ruðningsleikari) (f. 1985), enskur ruðningsleikari
- James R. Graham, írskur stjarneðlisfræðingur
- James Graham (hafnarboltaleikari), hafnarboltaleikari frá 19. öld
- James Graham (myndlistarmaður) (f. 1961), stofnandi Museum of Contemporary Art í Tucson, Arisóna
- James Callan Graham (1914–2006), þingmaður á þingi Texas
- James Graham (leikskáld) breskt leikskáld.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á James Graham.