Calico Jack
Útlit
(Endurbeint frá Jack Rackham)
John Rackham (26. desember 1682 – 18. nóvember 1720), þekktari undir viðurnefninu Calico Jack, var enskur sjóræningi á 18 öld. Calico nafnið er fengið úr Calico-fötunum sem hann var í og Jack er gælunafn fyrir John.