Fara í innihald

Interpol

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Interpol (stendur fyrir International Criminal Police Organization) eða Alþjóðalögreglan er alþjóðastofnun sem var stofnuð árið 1923 til að auðvelda alþjóðlegt samstarf á sviði löggæslu og rannsókna sakamála. Stofnunin er þriðja stærsta alþjóðastofnun heims á eftir Sameinuðu þjóðunum og Alþjóðaknattspyrnusambandinu með 186 aðildarríki. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í Lyon í Frakklandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.