Fara í innihald

Internet Movie Database

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Imdb)
Vörumerki IMDb

Internet Movie Database (skammstafað IMDb) er vefsíða sem var stofnuð árið 1990. Hún hýsir gagnagrunn um leikara, kvikmyndagerðamenn, kvikmyndir, sjónvarpsþætti og tölvuleiki. Upplýsingarnar eru að mestu aðsent efni frá innskráðum notendum síðunnar. Árið 1998 var IMDb keypt af Amazon.[1]

  1. „IMDb | History, Features, & Facts“. Encyclopædia Britannica (enska). Afrit af uppruna á 2. nóvember 2020. Sótt 16. október 2024.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.