Hoyvík

Hoyvík er þriðji stærsti bær Færeyja, norðaustan við Höfuðborgina Þórshöfn og auk þess er hann hluti af sveitarfélaginu Þórshöfn. Bærinn hefur stækkað mikið undanfarin ár. Þar er Sögusafn. Íbúar Hoyvíkur er 4.105 manns (1. janúar, 2018). Póstnúmer bæjarins er FO 188.