Fara í innihald

How to make friends

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
How to make friends
Breiðskífa
FlytjandiFM Belfast
Gefin út16. október 2008
Lengd35:30
ÚtgefandiKimi Records

How to make friends er breiðskífa með hljómsveitinni FM Belfast sem kom út árið 2008.[1] Hún hefur fengið dóma sem ein besta partýplata Íslands.[2]

  1. Freaquency (3:49)
  2. Underwear (3:08)
  3. I can feel love (3:32)
  4. Tropical (3:09)
  5. Pump (2:42)
  6. Par Avion (3:16)
  7. VHS (2:52)
  8. Lotus (3:44)
  9. Optical (3:20)
  10. Synthia (3:14)
  11. President (3:44)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „How to make friends“. Sótt 29. september 2010.
  2. „Airwaves dómur: FM Belfast - How to make friends“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. febrúar 2011. Sótt 29. september 2010.