Fara í innihald

Hljóðjöfnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hljóðjöfnun er aðferðafræði þar sem samspili tíðna er breytt með rafrænu merki. Best þekkta notkunin er við upptöku hljóðs, en hún er einnig notuð í raftækjum og fjarskiptabúnaði. Búnaðurinn sem er notaður við hljóðjöfnun kallast hljóðjafnari. Hjóðjafnari styrkir eða veikir orku ákeðnra tíðna.

Við upptökur á hugtakið hljóðjöfnun við ferlið þegar tíðnum hljóðs er breytt með línulegum síum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.