Fara í innihald

Hjölt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Neðri hjöltu

Hjölt, nánar tiltekið sverðshjölt, er járnstykki sem er á milli blaðs og meðalkafla sverðs. Það skiptist nánar í neðri hjöltu og efri hjöltu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.