Fara í innihald

Heyvík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Heyvíkur á Færeyjakorti
Heyvík og Heydalur.

Heyvík (færeyska: Hoyvík) er þriðji stærsti bær Færeyja, norðaustan við höfuðborgina Þórshöfn. Heyvík er hluti af sveitarfélaginu Þórshöfn. Bærinn hefur stækkað mikið undanfarin ár. Þar er sögusafn. Í Heyvík búa 4.105 manns (tölur frá 1. janúar, 2018). Póstnúmer bæjarins er FO 188.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.