Reykjaskóli

Hnit: 65°15.73′N 21°05.41′V / 65.26217°N 21.09017°V / 65.26217; -21.09017
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Héraðsskólinn á Reykjum)

65°15.73′N 21°05.41′V / 65.26217°N 21.09017°V / 65.26217; -21.09017

Reykjaskóli

Reykjaskóli eða Héraðsskólinn að Reykjum í Hrútafirði var grunnskóli í Hrútafirði. Skólaganga hófst þar 7. janúar árið 1931 en lagðist af árið 1988. Síðan þá hafa verið starfræktar skólabúðir í skólanum og koma um 2.800 til 3.000 börn í skólabúðirnar á hverju ári. Þar er einnig staðsett Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.