Göfugu sannindin fjögur
Útlit
Göfugu sannindin fjögur eru kennd í búddisma sem grunnlífspeki Búdda sem búddísk heimspeki byggir á:
- Þjáning (Dukkha): Þjáning er hluti af lífinu og lífið er hverfult.
- Uppruni þjáningar (Samudaya): Þjáning á sér uppruna í löngunum (tanha).
- Stöðvun þjáningar (Nirodha): Þjáningu má stöðva með því að koma í veg fyrir langanir.
- Áframhald (Magga): Þegar við erum laus við Dukkha getum við farið áttföldu leiðina.