Fara í innihald

Grasslétta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grasslétta í Búrkína Fasó

Grasslétta er graslendi þar sem stutt tré vaxa. Vegna þess að laufþykkni í grassléttu sé mjög þunn er gert ljósi kleift að ná í jörðina og svo vexur gras. Grassléttur liggja oft á milli skóga og eyðimarka.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.