Fara í innihald

Graftarkirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Graftrarkirkja)

Graftarkirkja (graftrarkirkja eða grafarkirkja) var áður fyrr haft um kirkju sem heimilt var að greftra fólk við. Graftarkirkja er því oftast nálægt afmörkuðum grafreit. Oft voru fyrirmenn og fyrirfrúr einnig grafnir inn í sjálfri kirkjunni, til dæmis undir gólfinu. Legsteinar eru því oft hluti af gólfi kirkjunnar og flúgta við það. Graftarkirkja nútildags er venjulega haft um kirkju með kirkjugarði.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.