Fara í innihald

Goðahneta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Goðahnetutré)
Goðahneta

Goðahneta (fræðiheiti Macadamia) eða goðahnetutré er ættkvísl sem inniheldur fjórar trjátegundir. Það eru sígrænt tré af silfurtrjáaætt. Goðahnetutré eru ræktuð vegna ljúffengra fræja og er olía einnig unnin úr fræjunum. Goðahneta er einnig nefnd queensland-hneta því goðahnetutré eru upprunnin í Austur-Ástralíu.