Fara í innihald

Glákon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Glákon (forngríska: Γλαύκων. Fæddur fyrir 427 f.Kr., dáinn 409 f.Kr.) var sonur Aristons og Peiktíone og eldri bróðir forngríska heimspekingsins Platons. Glákon lést í orrustunni við Megöru árið 409 f.Kr.

Glákon kemur fyrir í nokkrum samræðum Platons, meðal annars í Ríkinu þar sem hann er ásamt bróður sínum Adeimantosi aðalviðmælandi Sókratesar.

  Þetta æviágrip sem tengist fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.