Fara í innihald

Jötuneðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Giganotosaurus)
Teikning af því hvernig jötuneðla gæti hafa litið út

Jötuneðla (fræðiheiti: Giganotosaurus)[1] er ættkvísl risaeðla sem voru uppi á krítartímabilinu. Hún var uppgötvuð árið 1993 í Candeleros-mynduninni í Argentínu, þar sem hún var 70% heil. Henni var gefið fræðiheitið Giganotosaurus carolinii árið 1995.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Lambert, D. (2000). Bókin um risaeðlur (Árni Óskarsson þýddi). Mál og menning.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.