Fara í innihald

Geislun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Geislun er hugtak í eðlisfræði, en þá er oftast átt við rafsegulgeislun, en á einnig við agnageislun og þyngdargeislun. Orðið geislun er oft notað yfir jónandi geislun.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.