Geiger-teljari
Útlit
(Endurbeint frá Geiger-nemi)
Geiger-teljari (eða Geiger-nemi) er geislanæmt mælitæki sem metur styrkleika geislunar í andrúmsloftinu. Þegar Geiger-teljarinn nemur geislavirka frumeind gefur mælirinn frá sér mörg stutt hátíðni píp og því örar sem geislunin er meiri. Auk þess sem styrkstikan þokast ofar á geislakvarðanum.