Fara í innihald

Gallía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Landakort Gallíu árið 58 f.Kr.

Gallía var svæði í Vestur-Evrópu, fyrir rómversku landvinningana undir Júlíusi Sesar, sem núna spannar það svæði sem er Norður-Ítalía, Frakkland, Belgía, vesturhluti Sviss og sá partur Hollands og Þýskalands sem er vestan við ána Rín.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.