Fáni Kúveit
Útlit
Fáni Kúveit var formlega tekinn í notkun 24. nóvember 1961, þegar landið hlaut sjálfstæði.
Með því að velja pan-arabísku litina gaf ríkið til kynna samtöðu með arabaheiminum.
Hæð á móti breidd er 1:2
Eldri Fánar
[breyta | breyta frumkóða]Arabíska letrið í fánunum merkir einfaldlega Kúveit
-
1899–1909
-
1909–1915
-
1915–1956
-
Fáni Emirs'ins 1956
-
1956–1961 (útgáfa með aukaskrift og oddum á hlið)
-
1956–1961
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fáni Kúveit.