Fara í innihald

Fuglafjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fuglafjørður)
Fuglafjörður

Fuglafjörður (færeyska: Fuglafjørður) er bær og fjörður í Færeyjum, staðsettur á austurströnd Austureyjar. Árið 2015 voru íbúar bæjarins um það bil 1500 manns. Póstnúmer bæjarins er FO 530. Knattspyrnufélag bæjarins heitir Íþróttafélag Fuglafjarðar og er almennt þekkt sem ÍF.[1]

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.