Frjálsa GNU-handbókarleyfið
Útlit
(Endurbeint frá Frjálsa GNU handbókarleyfið)
Frjálsa GNU-handbókarleyfið (enska: GNU Free Documentation Licence) er „copyleft“ leyfi fyrir frjálst efni hannað af „Free Software Foundation“ fyrir GNU-verkefnið. Núverandi útgáfa leyfisins er útgáfa 1.2.