Fjölgreindakenningin
Útlit
(Endurbeint frá Fjölgreindarkenningin)
Fjölgreindakenningin er kenning eftir Howard Gardner sem skiptir greind í nokkur svið. Gardner skilgreinir greind sem Greind er líffræðileg/sálfræðileg geta til að vinna úr þekkingu/upplýsingum sem hægt er að nýta til að leysa mál eða skapa afurðir sem hafa gildi í menningu.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Fjölgreindakenningin Geymt 2 nóvember 2012 í Wayback Machine