Fara í innihald

Fjöldaútdauði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjöldaútdauði er skyndileg fækkun og útdauði margra tegunda yfir stuttan tíma, t.d. af völdum náttúruhamfara. Yfir 99% þeirra tegunda sem hafa verið til eru nú útdauðar, margar af völdum fjöldaútdauða. Þekktasti fjöldaútdauðinn er krítar-tertíer fjöldaútdauðinn sem risaeðlurnar dóu út í.