Fara í innihald

Fernisolía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fernis)

Fernisolía (fernis eða gljákvoða) er vökvi úr viðarolíum sem er notaður til hlífðar og fegurðar málverka. Fernisolían er kennd við borgina Berenike í Egyptalandi en þaðan fluttu Grikkir á sínum tíma fernisolíu, og nefndu verenike. Í latínu var hún nefnd veronix eftir gríska orðinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.