Fara í innihald

Ferkílómetri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ferkílómeter)

Ferkílómetri (Einnig: km²) er flötur sem er einn kílómetri á hvern veg (flatarmál) — kílometri í öðru veldi. Táknunin "km2" merkir (km)2, ferkílometra, en ekki k(m2), sem myndist kallast kílofermetri.

Hann jafngildir:

Hann samsvarar einnig um það bil: