Valmynd
Útlit
(Endurbeint frá Fellivalmynd)
Valmynd er í listi af skipunum í hugbúnaði sem birtar eru notandanum. Segja mætti að skipanirnar séu flýtivísanir fyrir algengar skipanir til að notandinn þurfi ekki að leggja skipanir á minnið. Valmynd er hálfgerð andstæða skipanalínuviðmóts þar sem notandinn þar að skrifa inn skipanirnar.