Físibelgur
Útlit
(Endurbeint frá Fýsibelgur)
Físibelgur er verkfæri sem virkar eins og loftpumpa og er þannig útbúinn vindbelgur að hann dælir út lofti þegar þegar hliðar hans eru lagðar saman. Físibelgur var til forna notaður þegar málmar voru bræddir og smíðað úr þeim, þá var mikilvægt að blása lofti að eldi til að logaði betur.
-
Blásið í eld með físibelg. Úr handriti frá um 1300
-
Klukka hreinsuð með físibelg
-
Enskur físibelgur fyrir arinn
-
Viðgerð á físibelg. Málverk frá 16. öld.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Físibelgur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Físibelgur.