Fólkakirkjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirkjan í nyrðri-Götu.

Fólkakirkjan er opinber kirkja Færeyja. Hún er evangelísk-lúthersk kirkja og á rætur að rekja til siðaskiptanna en var hún lengi vel hluti af dönsku kirkjunni. Árið 2007 varð kirkjan óháð dönsku kirkjunni og öðlaðist sjálfstæði. Um 79.7% Færeyinga tilheyra Fólkakirkjunni (2019)[1].


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Statbank, hagstova Skoðað 25. september, 2019.