Félix d'Herelle
Útlit
Örverufræði 20.öld | |
---|---|
Nafn: | Félix Hubert d'Herelle |
Fæddur: | 25. apríl 1873[1] |
Látinn | 22. febrúar 1949 (75 ára)[1] |
Helstu viðfangsefni: |
örverufræði |
Markverðar uppgötvanir: |
Bakteríuveirur |
Verðlaun og nafnbætur: |
Leeuwenhoek medallía |
Félix d'Herelle (1873 – 1949) var kanadískur örverufræðingur. Hann er þekktastur fyrir að uppgötva bakteríuveirur.[2]
Hann hélt því fram að hann væri læknir þrátt fyrir að vera ekki læknamenntaður.[2]
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 The Canadian Hall of Fame: Dr. Félix d’Hérelle Franska. Sótt 6.3.2012
- ↑ 2,0 2,1 Lifandi vísindi: Ævintýramaður átti þátt í að leysa ráðgátu DNA-sameindarinnar.[óvirkur tengill] Sótt 6.4.2012