Fáni Alsír

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fáni Alsírs)
Núverandi fáni Alsír.

Fáni Alsír er með tveimur jafn breiðum standandi borðum í grænum (stangarmegin) og hvítum litum. Rauð fimmkanta stjarna er í munni granns hálfmána í miðjunni. Hálfmáninn, stjarnan og græni liturinn eru tákn íslams.

Fáninn tók gildi 3. júlí 1962.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.