Fara í innihald

Fáni Ómans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fáni Óman)
Núverandi fáni Óman.

Fáni Ómans er samanstendur af þremur borðum (hvítum, grænum og rauðum) með rauðri breiðri súlu til vinstri, sem inniheldur skjaldarmerki ríkisins. Hvíti liturinn táknar frið og velstand, sá græni frjósemi og græn fjöll, en sá rauði fyrir baráttuna gegn útlendum innrásarherjum. Hlutföll eru 1:2

Eldri útgáfur

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.