Eilíft sólskin hins flekklausa hugar
Útlit
(Endurbeint frá Eternal Sunshine of the Spotless Mind)
Eilíft sólskin hins flekklausa hugar | |
---|---|
Eternal Sunshine of the Spotless Mind | |
Leikstjóri | Michel Gondry |
Handritshöfundur | Charlie Kaufman |
Söguhöfundur |
|
Framleiðandi |
|
Leikarar | |
Kvikmyndagerð | Ellen Kuras |
Klipping | Valdís Óskarsdóttir |
Tónlist | Jon Brion |
Fyrirtæki |
|
Dreifiaðili | Focus Features |
Frumsýning |
|
Lengd | 108 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | $20 milljónir |
Heildartekjur | $74 milljónir |
Eilíft sólskin hins flekklausa hugar (enska: Eternal Sunshine of the Spotless Mind) er bandarísk kvikmynd frá árinu 2004 sem Michel Gondry leikstýrði. Jim Carrey og Kate Winslet fara með aðalhlutverkin, en Kirsten Dunst, Mark Ruffalo, Elijah Wood, og Tom Wilkinson koma einnig fram í myndinni. Hún fjallar um tvo aðila sem gangast undir aðgerð til að hreinsa burt minningar um hvort annað eftir sambandsslit. Titillinn vitnar í ljóðið Eloisa to Abelard eftir Alexander Pope frá árinu 1717. Valdís Óskarsdóttir sá um klippingu myndarinnar.