Fara í innihald

Eiginmaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Eiginbóndi)

Eiginmaður (eða eiginbóndi) er karlkyns aðili í hjónabandi. Karlmaður sem giftist verður eiginmaður við giftingu, og er rétt fyrir og eftir athöfnina nefndur brúðgumi og konan, ef einhver, brúður. Í skáldamáli var eiginmaður stundum nefndur faðmbyggir eða spúsi, en hið síðarnefnda er stundum notað sem gæluyrði yfir eiginmann. Eiginmaður sem einhverjum hefur verið þröngvað til að giftast nefnist nauðmaður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.