Eftirskjálfti
Útlit
Eftirskjálfti er jarðskjálftakippur sem kemur í kjölfar mikils upphafskipps í jarðskjálftum, en er oftast veikari en aðalkippurinn. Eftirskjálftar eru oftast margir eftir venjulegan jarðskjálfta, og missterkir.
Eftirskjálfti er jarðskjálftakippur sem kemur í kjölfar mikils upphafskipps í jarðskjálftum, en er oftast veikari en aðalkippurinn. Eftirskjálftar eru oftast margir eftir venjulegan jarðskjálfta, og missterkir.