École nationale de l'aviation civile
Útlit
(Endurbeint frá ENAC)
Stofnaður: | 1949 |
Gerð: | verkfræði ríkisháskóli |
Rektor: | Olivier Chansou |
Nemendafjöldi: | 2.000 |
Staðsetning: | Toulouse, Frakkland |
Vefsíða |
École nationale de l'aviation civile (skammstafað ENAC) er franskur háskóli sem sérhæfir sig í flugvélaiðnaði. Hann var stofnaður árið 1949.
Nám í skólanum tekur þrjú ár og lýkur með franskri verkfræðigráðu, Diplôme d'Ingénieur, sem viðurkennd er í Bandaríkjunum og jafngildir grunnstigi í verkfræði. Þetta er stærsti skóli flugmála í Evrópu.
Frægir útskriftarnemar
[breyta | breyta frumkóða]- Franck Goldnadel, fyrrverandi forstjóri Paris-Charles de Gaulle-flugvöllur
Heimildaskrá
[breyta | breyta frumkóða]- Nicolas Tenoux (MS EAGTA ENAC 2007), 6 mois dans la vie d’un Pilote de ligne: Les secrets du quotidien..., 2020, Amazon, 51p., (ISBN 9798637449200), p. 10
- Nicolas Tenoux (MS EAGTA ENAC 2007), 6 months in the life of an Airline pilot: Daily life secrets …, 2020, Amazon, 77p. (ISBN 9798693699175), p. 10