Doktor
Útlit
(Endurbeint frá Dr.)
Doktor, skammstafað dr. eða Dr., er nafnbót, sem nemandi á háskólastigi hlýtur eftir að hann hefur lokið við og varið doktorsritgerð sína. Orðið doktor á einnig við þann, sem hlotið hefur doktorsnafnbót.
Doktor, skammstafað dr. eða Dr., er nafnbót, sem nemandi á háskólastigi hlýtur eftir að hann hefur lokið við og varið doktorsritgerð sína. Orðið doktor á einnig við þann, sem hlotið hefur doktorsnafnbót.