Díogenes
Útlit
(Endurbeint frá Díógenes)
Díogenes eða Díógenes
getur átt við:
- Díogenes frá Apollóníu, forngrískan heimspeking
- Díogenes frá Sínópu, forngrískan heimspeking og forsprakka hundingjanna
- Díogenes frá Babýlon, stóískan heimspeking
- Díogenes frá Selevkíu, epikúrískan heimspeking
- Díogenes frá Tarsos, epikúrískan heimspeking
- Díogenes frá Býzantíon, biskup á 2. öld
- Díogenes frá Önóanda, epikúrískan heimspeking
- Díogenes Laertíos, forngrískan sagnaritara
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Díogenes.