Síldfiskar
Útlit
(Endurbeint frá Clupeomorpha)
Síldfiskar | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættir | ||||||||||
Síldfiskar (fræðiheiti: Clupeiformes) eru eini ættbálkur geislugga innan yfirættbálksins clupeomorpha. Hann telur um 300 tegundir; þar á meðal síld og ansjósu.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Síldfiskar.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Síldfiska.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Síldfiska.