Cato yngri
Útlit
(Endurbeint frá Cato minor)
Marcus Porcius Cato Uticencis (95 f.Kr. – 46 f.Kr.), þekktur sem Cato Uticensis eða Cato yngri eða Cato frá Uticu til aðgreiningar frá langafa sínum Cato eldri, var rómverskur stjórnmálamaður og stóumaður. Hann er minnst fyrir þrjósku sína og þvermóðsku (einkum í átökum sínum við Gaius Júlíus Caesar) og fyrir andúð sína á spillingu í stjórnmálum.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Cato the Younger“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. ágúst 2006.